HUGGULEGUR MÁLSVERÐUR UTANDYRA Á ÍSLANDI

  Íslenskir ferðalangar þekkja allir þá ánægju sem fylgir málsverði eða kaffibolla utandyra erlendis þar sem hægur andvari svalar í bland við hressingu.

  Ljósmyndarinn

  Þessi erlendu ferðamenn á Íslandi gerðu hið sama fyrir utan Bónus og voru með borð og stóla mér sér. Annað ekki í boði þarna en velheppnað samt í súldinni.

   

  Guðný Ljósbrá Hreinsdóttir sálfræðinemi í Háskóla Íslands tók myndina sem hún nefnir: “Túristar á Íslandi am I right” 

  Auglýsing