HRYLLINGUR Í HÁLKU

Viðar (t.h) er vel að sér í hryllingsmyndum

“Mér til stórrar furðu eru nú greiðfærar gönguleiðir í Gróttu,” segir Viðar Víkingsson kvikmyndaleikstjóri, búsettur á Öldugötu og gengur mikið um:

“Allt annað ástand en á gangstéttum Vesturbæjar þar sem flestir vegfarendur líta út eins og kvenhetjur í ítölskum hryllingsmyndum á flótta á háhæluðum skóm undan raðmorðingjum.”

Auglýsing