HRÖKK UPP MEÐ HJARTSLÁTT

“Covid kvíðinn læðist aftan að manni þegar síst varir. Naut þess að stíga á svið um helgina og leika Mömmu klikk. Var eiginlega ekki búinn að fatta hvað ég saknaði þess mikið! En í nótt hrökk ég upp með hjartslátt. Verður öllu skellt í lás að nýju? það væri hræðilegt,” segir Felix Bergsson listamaður.

Auglýsing