Fréttaritari okkar var á gangi með hundinn í blíðviðrinu og smellti mynd af húsinu sem eitt sinn hýsti kínverska sendiráðið í Reykjavík:
“Þetta er allt að koma á Víðimelnum. Fer úr því að vera mesta hreysið í vesturbænum yfir í að vera eitt glæsilegasta húsið,” segir hann.