HRAFNAR Í HELGARFRÍI

  Mynd / Kamil Ruszel

  Þrír hrafnar fóru út úr bænum um helgina eins og svo margir aðrir. Kíktu við á tjaldstæðum og veitingastöðum bæði í Vík og á Klaustri og djömmuðu þar í sorpinu. Svo fylgu þeir umferðinni heim í helgarlok og tylltu sér á vegvísi til hvíldar eftir sukkið:

  “Bara 15 kílómetrar eftir,” sagði einn.

  “Við náum því,” sagði annar.

  “Aftur um næstu helgi?” spurði sá þriðji en fékk ekki svör.

  Auglýsing