HRAFNAR HLÆJA AÐ HUNDI

    Ljósmyndarinn

    Birna Viðarsdóttir býr í Vík í Mýrdal, á hund sem heitir Píla og er listaljósmyndari. Píla hefur áhuga á hröfnum sem hafast við í bænum og eltist við þá við hvert tækifæri. En þeir fljúga bara upp á þak og hlægja þar að hundinum á sinn sérstaka hátt.

     

    Auglýsing