HRAFN HRIFINN AF ÍSOLD

    Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri er búinn að sjá verðlaunamynd Ísoldar Uggadóttur, Andið eðlilega, sem frumsýnd verður hér á landi um helgina eftir sigurför á Sundance kvikmyndahátíðina.

    “Sá nýja íslenska kvikmynd í kvöld, Andið eðlilega – bravó, húrra,” segir Hrafn sem er frumkvöðull í íslenskri kvikmyndagerð og veit hvað klukkan slær þar á bæ.

    Auglýsing