HRAÐLEST TIL KEFLAVÍKUR

Logi og hraðlestin.

“Fór um daginn út og var minntur á hversu glatað það er að taka rútuna frá Kef. Hræðilegt kerfi. Þurfum byggð í Vatnsmýrina og svo hraðlest milli Kef og Reykjavíkur til að brúa bilið á milli. Innanlandsflugið til Kef. 30 mín lest á milli Kef og 101. Allir sáttir. Allir græða,” segir tónlistarmaðurinn Logi Pedro.

Auglýsing