HÓTELDROTTNING OG YFIRLÆKNIR VILJA BYGGJA 500 FERMETRA EINBÝLISHÚS Í STIGAHLÍÐ

    Geirlaug og Gunnar.

    Geirlaug Þorvaldsdóttir (79), kennd við Hótel Holt, og Gunnar Mýrdal Einarsson (55), yfirlæknir hjarta – og brjóstholsskurðlækninga á Landspítala, hafa sótt um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum á lóð nr. 86 við Stigahlíð. Alls 501,4 fermetra.

    Sjálf er Geirlaug með lögheimili í Stigahlíð 80 en Gunnar á Kópavogsbrún 1.

     

    Auglýsing