HÓTEL MAMMA USA

  Samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunnar frá Pew Research Center búa 33% Bandaríkjamanna á aldrinum 25-29 ára heima hjá foreldrum sínum eða afa og ömmu – þrisvar sinnum fleiri en 1970, fyrir tæpri hálfri öld.

  Líkast til er staðan á Íslandi eitthvað svipuð.

   

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…