HÓPSKRÓP Í AFMÆLI

Máni og skilaboðin sem hann fékk.

“Fékk þessi skilaboð frá móður 14 ára drengs sem ég er með í liðveislu. Hann ætlaði að halda upp á afmælið sitt en bekkjarfélagar hans ákváðu að hópskrópa í afmælið,” segir Máni Austmann:

“Einelti er víða en við getum öll lagt okkar að mörkum, það getur þýtt meira en við áttum okkur á.”

Auglýsing