HONKY TONK MAN (68)

Bandaríski fjölbragðaglímukappinn The Honky Tonk Man er afmælisbarn dagsins (68). Goðsögn í bandarískum glímuheimi og hefur marga hildina háð, alltaf brosandi og með gítarinn innan seilingar. Eftir að ferli hans í hringnum lauk skellti hann sér í skemmtibransan með eigin sýningar í bland við uppistand og söng og dró að sér mannfjölda hvar sem hann fór

The Honky Tonk Man hét í raun Ron Wayne Farris, fæddur í Tennessee.

Auglýsing