HOMMABANN Á RÚV ´81

    Hér getur að líta svarbréf Andrésar Björnssonar, þáverandi útvarpsstjóra ríkisins, til formanns Samtakanna ’78 vegna auglýsingar sem þótti eki við hæfi og braut í bága við almennt siðferði árið 1981.

    Síðan eru liðin örfá ár en Gay Pride blómstrar í Reykjavík um helgina.

     

    Auglýsing