HOLA BJÚTÝFÚL PLAYER OG SEXYNESSIÐ EFTIR ÞVÍ

    “Þegar èg var að spila með landsliðinu var ég nr.16 – í gær var Elín Metta nr. 16. Í dag hef ég fengið nokkur “hola bjútýfúl player” skilaboð á samfélagsmiðlum. Nokkuð gott boost inn í daginn – ég verandi á 25. degi í fæðingarorlofi og sexynessið eftir því,” segir Harpa Þorsteinsdótir landsliðskona í fótbolta.

    Hún er fræg fyrir að setja hann inn og skora og skora. Harpa er hætt í fótbolta en hún var um árabil einn helsti markaskorarinn í úrvalsdeild kvenna í fótbolt.  Harpa á nú von á sínu þriðja barni.

    Auglýsing