HM Í KOLAPORTINU – BRAVÓ!

  Huggulegt.

  Kaffihúsið í Kolaportinu sýnir HM-leikina á stærsta breiðtjaldi borgarinnar auk minni skjáa og sitja þar túristar, ekki síður en Íslendingar, og fylgjast með í sófasettum eða barstólum að eigin ósk.

  Stærsta breiðtjaldið í boltanum.

  Nýir rektraraðilar eru komnir að veitingasölunni, munu vera úkraínskir flóttamenn, með framandi og frábærar samlokar, uppáhelt kaffi á 150 krónur og 300 úr lattevél – og kaldan á krana á kantinum.

  Gallinn er sá að Kolaportið er aðeins opið um helgar frá 11-17. Mætti vera opið alla daga.

  Auglýsing