HJÓLANDI MILLJARÐAR

  Sigurborg Ósk og borgarstjórinn með félaga sínum á hjóli.

  “Við hækkum í dag árleg framlög til framfylgd hjólreiðaáætlunar úr 450 milljónum í 550 milljónir. Á sama tíma er ríkið að koma með 750 milljónir árlega í hjólastíga á höfuðborgarsvæðið í gegnum samgöngusáttmálann. Aldrei hefur verið sett jafn mikill peningur í hjólastíga,” segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir formaður samgöngu og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinADHD OG JÓLIN
  Næsta greinSAGT ER…