HJÁLMAR VILL STÆKKA VIÐ SIG

    Hjálmar og Ósk.

    Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi og eiginkona hans, Ósk Vilhjálmsdóttir, hafa sótt um leyfi til að byggja hæð úr timbri, klædda bárujárni, ofan á núverandi hús á lóð nr. 10 við Baldursgötu þar sem þau búa.

    Skipulagsráð Reykjavíkur tók beiðnina fyrir í gær en frestaði afgreiðslu.

    Baldursgata 10
    Auglýsing