Verulega er farið að hitna undir sæti Þorláks Árnasonar í starfi þjálfara lengjudeildarliðs Þórs. Liðið er í þriðja neðst sæti með 5 stig eftir 8 leiki, unnið aðeins einn leik og það er ekki nóg. Menn ráða nú ráðum sínum fyrir norðan hvað gera skuli. Næstu leikir gætu ráðið úrslitum um sæti Þorláks en þá á Þór heimaleikI við Þrótt Vogum sem er neðst og KV sem er næst neðst.
Sagt er...
LAUFEY ER SÚPERSTJARNA
Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...
Lag dagsins
BRIGITTE BARDOT (89)
Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...