HITNAR UNDIR ÞORLÁKI

Þorlákur (t.h.)

Verulega er farið að hitna undir sæti Þorláks Árnasonar í starfi þjálfara lengjudeildarliðs Þórs. Liðið er í þriðja neðst sæti með 5 stig  eftir 8 leiki, unnið aðeins einn leik og það er ekki nóg. Menn ráða nú ráðum sínum fyrir norðan hvað gera skuli. Næstu leikir gætu ráðið úrslitum um sæti Þorláks en þá á Þór heimaleikI við Þrótt Vogum sem er neðst og KV sem er næst neðst.

Auglýsing