HINSEGIN FLUG ICELANDAIR

    LGBTQ - áhöfn Icelandair

    Icelandair er í takt við tímann og auglýsir svona:

    “Í þessari viku fagnar Reykjavík Pride 20 ára afmæli sínu! Í tilefni þess flugum við með sérstökum hátíðarbrag til Philadelphia þar sem öll áhöfnin tilheyrir LGBTQ+ samfélaginu. Við erum stolt af því að tilheyra samfélagi sem metur og styður jafnrétti og fjölbreytni.”

    En hvað þýðir LGBTQ? Sjá hér:

    Auglýsing