HIMNASMIÐUR

“Fór á deit með útlendingi á Íslandi síðasta sumar. Hann hafði þá nýkeypt sér geisladisk með Mótettukór Hallgrímskirkju, sem hann spilaði í bílnum. Í kvöld fékk ég skilaboð um að hann fái enn alltaf gæsahúð yfir Heyr himna smiður. Getum við ekki gefið honum heiðursborgararétt?,” segir Una Sighvatsdótir blaðamaður og starfsmaður Nato í Georgíu.

Auglýsing