HETTUSÖNGVARI FÆR SÉR EPLI

Þorfinnur

“Hér má sjá hettusöngvarakerlingu narta af kappi í eplisbút til að næra sig fyrir veturinn. Í dag teljast hettusöngvarar flækingar hér á landi en ég spái því að innan fárra ára muni hettusöngvarar verða það algengir á Íslandi að þeir teljist til íslenskra fugla,” segir Þorfinnur Sigurgeirsson og smellti af mynd.

Auglýsing