HERMANN FORSTJÓRI AUGLÝSIR EKKI Í RÚV

  “Þrátt fyrir fjölmörg ágæt verðtilboð frá RÚV á auglýsingum þá hef ég markað þá stefnu að birta eingöngu auglýsingar í einkareknum fjölmiðlum,” segir Herman Guðmundsson forstjóri Kemi, áður forstjóri N1.

  “Svona hef ég haft þetta í all nokkur misseri án þess að bíða tjón af. Umræðan um að taka RÚV af auglýsingamarkaði ætti kannski frekar að snúa að stjórnendum í atvinnulífinu heldur en að stjórnmálamönnum. Þá yrði hið opinbera líklega eitt um að birta auglýsingar og tilkynningar hjá RÚV.”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinEKKERT PÍP