HERDÍS MEÐ BIÖNCU JAGGER

    Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir var í góðum félagsskap á alþjóðlegri ráðstefnu í London þar sem hún hitti Biöncu Jaggger fyrrum eiginkonu Mick Jagger í Rolling Stones en Bianca er velgjörðasendiherra Evrópuráðsins og lögfræðingur sem sérhæfir sig í mannréttindamálum.

    Bianca Jagger er frá Níkaragúa og kynntist Mick Jagger eftir tónleika Rolling Stones í París. Þau giftu sig fljótlega eftir það í ráðhúsinu í St. Tropez í suður-Frakklandi og eignuðust dótturina Jade. Bianca var fyrsta eiginkona Mickk Jagger (1971-1978).

    Hér eru myndir úr brúðkaupinu sem var látlaust:

    Auglýsing