HERDÍS MEÐ AMAL CLOONEY Í LONDON

  Clooney-hjónin og Herdís Kjerulf.

  Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir verður með framsögu á alþjóðlegri ráðstefnu um frelsi fjölmiðla sem haldin verður í London í næstu viku. Herdís verður þar í boði utanríkisráðherra Kanada og Bretlands.

  Yfir þúsund gestir og stjörnur á borð við Amal Clooney meðal ræðumanna. Herdís mun tala um vernd og öryggi blaðamanna út frá viðmiðum réttarríkis; ekki síst í ljósi hrottalegra morða á blaðamönnum sem fjallað hafa um spillingu t.d. á Möltu, í Slóvakíu og víðar.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…