Parið Herdís Stefánsdóttir og Dustin O’Halloran hlutu íslensku tónlistarverðlaunin 2023 fyrir tónlistina við sjónvarpsseríuna Essex Serpent (Claire Danes og Tom Hiddleston í aðalhlutverkum). Um síðustu helgi fékk Herdís Eddu-verðlaunin fyrir tónlistina við Verbúðina. Hún hlaut einnig íslensku tónlistarverðlaunin 2022 fyrir Y the Last Man. Dustin er marfaldur verðlaunahafi, var tilnefndur til Óskars 2016.
Sagt er...
VÍGSLA HÁSKÓLABÍÓS
Háskólabíó var vígt 6. október 1961, á hálfrar aldar afmæli Háskóla Íslands.
Byggingin var hönnuð af Gunnlaugi Halldórssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni og reist á...
Lag dagsins
BUBBI ELDRI BORGARI (67)
Bubbi Morthens er 67 ára í dag og því kominn á eftirlaunaaldur; frítt í sund, 20% eldri borgara afsláttur í Brauð & Co osfrv....