HELLULAGÐUR FÓTBOLTI Á VALSSVÆÐINU – KLISJA EÐA STÖNGIN INN?

  “Borgargötur með pláss fyrir fólk og fallegum götutrjám. En þessi hellulagði fótbolti við Valssvæðið? KlIsja eða stöngin inn?” segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir formaður samgöngu og skipulagsráðs Reykjavíkur um þennan uppdrátt vegna framkvæmda á Valssvæðinu á Hlíðarenda.
  Spurð hvenær megi búast við gjaldi á götustæðum í hverfinu svarar Sigurborg: “Myndi vilja að gjaldtaka hæfist um leið og svæðið er tilbúið. Man það samt ekki nákvæmlega, þarf að tékka stöðuna á því.”
  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinCOVITAR
  Næsta greinSLAGORÐ DAGSINS