HELGI (51)

Margur er knár þó hann sé smár. Helgi Óskarsson hlaut landsfrægð þegar hann var sendur í lengingaraðgerð til Rússlands ungur maður. Síðar varð hann flinkur í rallýakstri. Hann er afmælisbarn dagsins (51) og fær óskalagið Little By Little…

 

Auglýsing