HELGARUMFERÐIN Í BEINHÖRÐUM TÖLUM

  “Svona voru umferðartölurnar s.l. föstudag á fjórum fjölförnum leiðum. Sýnist engin spurning hvert þarf að beina fjármagni í næstu samgönguáætlun,” segir Þórir Kjartansson í Vík.
  Teljari við Reynisfjall: 4200 bílar – Grindavíkurvegur: 2200 bílar – Holtavörðuheiði: 3200 bílar – Öxnadalsheiði: 2750 bílar.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinEINFALDUR SMEKKUR