HELENA BLÆS Á KJAFTASÖGURNAR

  “Bara til að hreinsa upp málin fyrir slúðurbera, þáttastjórnendur og aðra þá er ég ekki nýkomin úr eða á leið í aðgerð og er ekki ólétt,” segir Helena Sverridóttir landsliðskona og leikmaður Vals í körfuknattleik, besta körfuknattleikskona Íslands frá upphafi enda verið atvinnumaður víða. Og bætir við:

  “Búin að glíma við meiðsli síðan í landsliðsglugganum og þarfnast hvíldar frá hlaupum og hoppum. Mæti fersk á parketið í janúarbyrjun.”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…