HEIMSPEKI FÓTBOLTANS

    Umberto Eco bendir á að Grikkir fundu upp heimspekina og skipulagðar íþróttir svo til samtímis. Hann vill meina að með íþróttunum hafi þeir verið að gefa vægar greindum tækifæri til rökræðna og samlíkinga.

    Fótboltinn tók við af trúarsamkomum og stjörnuspekinni, nú er spurningin ekki í hvaða stjörnumerki ert þú fæddur heldur hvaða liði heldur þú með í ensku knattspyrninni.

    Með fullri virðingu fyrir Marx þá er ópium fyrir fólkið í dag fótbolti, tips og lottó.

    Sverrir Agnarsson

    Auglýsing