HEILLANDI HRAÐFRYSTISTÚLKA

    Þetta er hún Matthildur Torfadóttir frá Ísafirði í auglýsingu fyrir hraðfrystan fisk sem sló í gegn í Ameriku og var á allra borðum þar til annað kom á daginn. Þokkafyllri verða hraðfrystistúlkurnar ekki og á innfelldu myndinni er svo Matthildur í dag – 73 í sumar.

    Auglýsing