HEILI KVENNA FJÓRUM ÁRUM YNGRI EN KARLA

    Efnafræði heilans verður seint fullkönnuð en bandarískir vísindamenn hafa nú komist að því að heili kvenna sé að jafnaði fjórum árum yngri en karla – með öllu sem því fylgir.

    Munurinn kemur í ljós á unglingsárum og helst fram eftir aldri – svo segir í The Guardian.

    Auglýsing