HEILAÞOKA VÍÐIS

Víðir Reynisson, einn af þríeykinu, glímir við svokallaða heilaþoku eftir Covid. Segist hafa þurft að einbeita sér mikið að því að keyra rétta leið heim í gærkvöldi eftir að hafa varið vinnudeginum á Seyðisfirði. Hann var í morgunútvarpi Bylgjunnar í morgun.

Auglýsing