HEBBI (66)

Íslenska tónlistargoðsögnin Herbert Guðmundsson er afmælisbarn helgarinnar (66). Á löngum ferli hefur Hebba tekist að byggja upp aðdáendaskara sem nánast er án hliðstæðu hér á landi. Til hamingju, Hebbi!

Auglýsing