HATURSPÓSTUM RIGNIR YFIR GFJ

    “Þetta er bara ein skilaboð af hundruðum haturspósta frá kosningarteymi Guðna Th. Bara svo þið fáið að sjá þetta svona “up close”, segir Guðmundur Franklín Jónsson forsetaframbjóðandi sem nú er á ferð um landið að kynna framboð sitt.

    “Ég er góður við alla, eins og sést á myndinni, og ég vildi gjarnan bjóða þessum manni, Pétri Finnbjörnssyni, í kaffi og kleinur og fara yfir málin,” segir frambjóðandinn.

    Auglýsing