HATARABÚNINGAR SELJAST EINS OG HEITAR LUMMUR Í ADAM & EVU

    “Hatarabúningar hafa selst mjög vel að undanförnu og aukasending væntanleg í vikunni,” segir Þorvaldur Steinþórsson kaupmaður í fullorðinsversluninni Adam & Eva.

    “Við munum endurgreiða allt sem sem hér hefur verið keypt af slíkum klæðnaði fram að lokakeppninni ef Hatari lendir í einhverju af fjórum efstu sætunum.”

    Endurgreiðslan er í formi gjafakorts sem gildir fyrir allar vörur verslunarinnar. Opnuð hefur verið sérstök Hatara-deild á heimasíðu Adam & Evu – sjá hér.

    Auglýsing