HÁSPENNA Í HÁALEITI

    Eins og bíómynd ofan af svölum séð. Lögreglan stöðvar svarta bifreið með dökkum rúðum á móts við Valhöll neðst á Háaleitsbraut og út streyma laganna verðir sóttvarðir frá toppi til táar.

    Bílstjóranum hlýtur að hafa brugðið. Nema hann hafi verið með slæma samvisku og vitað upp á sig skömmina.

    Auglýsing