HARVARD STÚLKAN LEITAR AÐ KÆRASTA – GAFST UPP Á TINDER

    Gunnhildur vill ekki bara kærasta heldur líka nýja stjórnarskrá.

    “Gvuð hvað ég væri most eligable bachelor á landinu ef ég væri karlmaður. Komst inn í Harvard, hef áhuga á stjórnmálum og hef gríðarlegt sjálfstraust. En nei ég er kona og allir þessir geggjuðu hlutir gera mig ógnvekjandi í augum karlmanna,” segir Harvard stúlkan Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir (18) sem hefur vakið athygli fyrir að gefa Bjarna Ben góð ráð varðandi stjórn landsins og bætir við:

    “Ég opnaði dm’s, formlega búin að gefast upp á tinder, en einhver má endilega benda mér á einhvern sætan strák með þróaðari karlmennsku en þetta.”

    Sjá tengda frétt.

    Auglýsing