Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

HÁRSTRÍÐ VIÐ HLEMM

Bartskerinn við Hlemm hefur áhyggjur af því að Tyrki sé farinn að klippa á hárgreiðslustofunni Hársport handan götunnar en hárskerinn á Hárhorninu þar rétt fyrir meðan kærir sig kollóttan.

Við Hlemm hagar því þannig til að þrjár hársnyrtistofur eru svo gott sem á sama blettinum en lengst hefur þar verið Bartskerinn, eilítið við aldur, en fylgist samt með.

Telur hann að Tyrkinn, sem byrjaður er á klippa beint á móti sér á Hársporti, endurspegli þá þróun sem orðið hefur í mörgum Evrópulöndum þar sem Tyrkir hafa eignast og langt undir sig allar rakarastofur.

Í samtali vildi Tyrkinn á hárgreiðslustofunni Hársporti ekki tjá sig en Bartskerann grunar að hann sé vélvirki.

Hárskerinn á Hárhorninu – þriðji aðili málsins – kærir sig kollótan sem fyrr sagði og reytir ekki hár sitt vegna þessa.

Fara til baka


Comments

 1. Er nú tyrkjagudda farin að làta þà vinna líka :)

 2. Tyrkir eru ljómandi klipparar, en enn betri rakarar og snyrta hárvöxt á nefi, augnabrúnum og eyrum í forbifarten, fögnum tyrkja í hár-lausnum!

  1. Konan sem klippir mig í Skeifunni í Reykjavík veitir sömu þjónustu

  2. Samala Tyrkir eru frabærir i harlausnum

MARGRÉT PÁLA HJÁLPAR MUNAÐARLAUSUM

Uppeldisfrömuðurinn og baráttukonan Margrét Pála Ólafsdóttir er nú í Afríku þar sem hún hjálpar ungum, munaðarlausum stúlkum til mennta...

Lesa frétt ›



PÁSKAEGGIN HJÁ SILLA & VALDA

Páskaeggjaúrval í matvöruverslun Silla og Valda, 14. apríl 1954. Myndina tók Pétur Thomsen og er hún ljósmynd vikunnar hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur sem lætur fylgja með langan myndatexta...

Lesa frétt ›



SÓLPALLUR VIÐ KAFFIVAGNINN

Nýir eigendur Kaffivagnsins á Granda hafa fengið leyti til að byggja pall sunnanvert við veitingastaðinn sem mun skaga fjóra metra á haf út...

Lesa frétt ›



GULLMOLI Í GULLENGI

Ekki er allt sem sýnist í Grafarvogi. Í fjölbýlishúsi við Gullengi er þriggja herbergja íbúð til sölu á þriðju hæð – án hliðstæðu á rétt 24 milljónir króna. Naglfastar innréttingar fylgja að sjálfsögðu en ekki er vitað um hitt...

Lesa frétt ›



PÁSKAHRETIÐ LIGGUR Í LOFTINU

Fólk er misjafnlega veðurglöggt og skýrar upplýsingar um hvað er í vændum í þeim efnum skipta miklu þegar páskarnir ganga í garð með tilheyrandi frídögum og ferðalögum...

Lesa frétt ›



RÚV FER RANGT MEÐ

Ríkisútvarpið tekur upp fréttir sem hér hafa birst á síðunni að undanförnu um átök í stjórnarkjöri hjá Samtökum ferðaþjónustunnar og getur heimilda – ranglega...

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að The Grand Budapest Hotel sé besta myndin í bíó í dag - stórleikarar í öllum aukahlutverkum og ævintýrablær í hverjum ramma. Svona myndir eru yfirleitt ekki gerðar og þær verður að sjá í bíó.
Ummæli ›

...að stórstjarnan Björgvin Halldórsson eigi afmæli í dag og Svala dóttir hans sendir kveðju frá Ameríku: It´s my dads birthday today  he is 63 years old and is still inspiring to me and others and the most awesome dad in the world!!! Elska þig pabbi.
Ummæli ›

...að hundar séu orðnir jafn dýrir í innkaupum og góðir reiðhestar.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

 1. KRÁAREIGANDI Í STRÍÐ VIÐ SIMMA OG JÓA: Jón Mýrdal, vert á veitingastaðnum Bravó á horni Laugavegar og Klapparstígs, hefur keypt veiting...
 2. AUGLÝSIR LJÓT HÚS TIL SÖLU: "Þetta er bara mín skilgreining á eignunum, mér finnst húsin ljót og auglýsi þau þannig. Ég er h...
 3. BIRKIR JÓN BÆJARSTJÓRI: "Kornungur tvíburafaðir með mikla reynslu þó hann sé ekki nema rétt rúmlega þrítugur," segja fra...
 4. ÞÓRI KASTAÐ ÚT: Allt logar enn í stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar eins og hér kemur fram í nýju fréttaskeyti frá inn...
 5. SKAMMAR KENNARA FYRIR SÓÐASKAP: "Sjálfsagt að styðja kennara og þakka þeim fyrir að kenna okkur að lesa. En hver kennir borgarbö...

SAGT ER...

...að þetta sé snemmbúið páskafrí hjá hinu opinbera - Útlendingastofnun.
Ummæli ›

...að breskur ísframleiðandi bjóði nú upp á ís með Viagra stinningarlyfinu - 25 milligrömm í hverri kúlu. Smellið hér.
Ummæli ›

...að handboltastjarnan Vignir Svavarsson og eiginkona hans, Berglind Halla Elfudóttir, ætli að halda síðbúna brúðkaupsveislu fyrir vini sína á sveitasetri í nágrenni höfuðborgarinnar í sumar.
Ummæli ›

...að grænmetisætur vinni nú að því að fá lögverndað heitið grænkerar - hljómar betur.
Ummæli ›

Meira...