Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

HÁRSTRÍÐ VIÐ HLEMM

Bartskerinn við Hlemm hefur áhyggjur af því að Tyrki sé farinn að klippa á hárgreiðslustofunni Hársport handan götunnar en hárskerinn á Hárhorninu þar rétt fyrir meðan kærir sig kollóttan.

Við Hlemm hagar því þannig til að þrjár hársnyrtistofur eru svo gott sem á sama blettinum en lengst hefur þar verið Bartskerinn, eilítið við aldur, en fylgist samt með.

Telur hann að Tyrkinn, sem byrjaður er á klippa beint á móti sér á Hársporti, endurspegli þá þróun sem orðið hefur í mörgum Evrópulöndum þar sem Tyrkir hafa eignast og langt undir sig allar rakarastofur.

Í samtali vildi Tyrkinn á hárgreiðslustofunni Hársporti ekki tjá sig en Bartskerann grunar að hann sé vélvirki.

Hárskerinn á Hárhorninu – þriðji aðili málsins – kærir sig kollótan sem fyrr sagði og reytir ekki hár sitt vegna þessa.

Fara til baka


Comments

 1. Er nú tyrkjagudda farin að làta þà vinna líka :)

 2. Tyrkir eru ljómandi klipparar, en enn betri rakarar og snyrta hárvöxt á nefi, augnabrúnum og eyrum í forbifarten, fögnum tyrkja í hár-lausnum!

  1. Konan sem klippir mig í Skeifunni í Reykjavík veitir sömu þjónustu

  2. Samala Tyrkir eru frabærir i harlausnum

DAGUR Í LÍFI FRAMBJÓÐANDALesa frétt ›BLÓMAHRINGHÚS Á BIRKIMEL

Lesa frétt ›FRAMSÓKN ER ÆTTGENG

Lesa frétt ›Á ÞING ÁN KOSNINGA

Lesa frétt ›KEFLAVÍKURNÓTT JUSTIN BIEBER Á EINA OG HÁLFA MILLJÓN

Lesa frétt ›FRIÐRIK V. Í MÖTUNEYTI ÞJÓÐLEIKHÚSSINS

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að Árni Samúelsson bíókóngur sé að pæla í nýjum bíl og segir: Þessi var prufaður i dag og skotist i Garðinn og Keflavik. Góður kraftur.
Ummæli ›

...að samkvæmt áreiðanlegum heimildum úr uppsveitum Árnessýslu séu samningaviðræður fjármálaráðuneytisins og eigenda Geysis í Haukadal langt komnar og ríkið muni kaupa þá út.
Ummæli ›

...að eitt það fínasta á Netflix séu þættirnir um Jessicu Jones sem byggja á samnefndri teiknimyndasögu. Þar er í einu aðalhlutverkana slyngur  og siðlaus kvenlögfræðingur sem er næstum alveg eins og Ragna Árnadóttir fyrrum dómsmálaráðherra og aðstoðarforstjóri Landsvirkjunnar - í útliti.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

 1. BRÓÐIR ELLÝJAR OG VILHJÁLMS: Í Höfnum, þar sem setið var undir garðsvegg með kaffi og smurt brauð að heiman, kom þessi gamli ...
 2. HREINN VILL HREINAR LÍNUR: Hreinn Loftsson lögmaður og útgefandi flestra tímarit aá íslandi er ánægður með áskorun forr...
 3. INDVERSKI SENDIHERRANN FLUTTUR Í GLÆSIVILLU ROLFS JOHANSEN: Indverska sendiráðið á Íslandi hefur komið sér vel fyrir á horni Túngöu og Garðastrætis, þar sem Geð...
 4. FRIÐRIK V. Í MÖTUNEYTI ÞJÓÐLEIKHÚSSINS: Matreiðslumeistarinn Friðrik V. hefur tekið til starfa í Þjóðleikhúsinu. Ásókn starfsfólk í mötun...
 5. GEGGJAÐ GRILL: Allt hefur sinn tíma, öllu er afmörkuð stund. Bara bíða eins og kótiletturnar sem þarna enda ö...

SAGT ER...

...að bresku Ólympíunefndinni hafi þótt það góð hugmynd að útbúa alla keppendur sína með rauðar töskur þegar haldið var á leikana í Ríó en svo reyndist ekki vera þegar lent var á flugvellinum og íþróttafólkið vissi ekki sitt rjúkandi ráð við færibandið - hver átti hvað?
Ummæli ›

...að fyrirsætan, flugfreyjan og þokkadísin Brynja Nordquist gangi við hækjur eftir uppskurð á hné þar sem skipta var um allt settið. "Þetta er slitgigt," segir hún brosandi og verður brátt sem ný.
Ummæli ›

...að í söluskálanum við Goðafoss í Þingeyjarsýslu auglýsi Emmess rjómaís en eigandinn er á öðru máli og segir: No Ice Cream.
Ummæli ›

...að svona eigi að gera þetta.
Ummæli ›

Meira...