Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

HÁRSTRÍÐ VIÐ HLEMM

Bartskerinn við Hlemm hefur áhyggjur af því að Tyrki sé farinn að klippa á hárgreiðslustofunni Hársport handan götunnar en hárskerinn á Hárhorninu þar rétt fyrir meðan kærir sig kollóttan.

Við Hlemm hagar því þannig til að þrjár hársnyrtistofur eru svo gott sem á sama blettinum en lengst hefur þar verið Bartskerinn, eilítið við aldur, en fylgist samt með.

Telur hann að Tyrkinn, sem byrjaður er á klippa beint á móti sér á Hársporti, endurspegli þá þróun sem orðið hefur í mörgum Evrópulöndum þar sem Tyrkir hafa eignast og langt undir sig allar rakarastofur.

Í samtali vildi Tyrkinn á hárgreiðslustofunni Hársporti ekki tjá sig en Bartskerann grunar að hann sé vélvirki.

Hárskerinn á Hárhorninu – þriðji aðili málsins – kærir sig kollótan sem fyrr sagði og reytir ekki hár sitt vegna þessa.

Fara til baka


Comments

 1. Er nú tyrkjagudda farin að làta þà vinna líka :)

 2. Tyrkir eru ljómandi klipparar, en enn betri rakarar og snyrta hárvöxt á nefi, augnabrúnum og eyrum í forbifarten, fögnum tyrkja í hár-lausnum!

  1. Konan sem klippir mig í Skeifunni í Reykjavík veitir sömu þjónustu

  2. Samala Tyrkir eru frabærir i harlausnum

SENDIRÁÐSBÍLL Í STÆÐI FATLAÐRA

Lesa frétt ›AFBRÝÐISEMI Í HAFNARFIRÐI

Lesa frétt ›PATREKUR ÁNÆGÐUR MEÐ GUÐNA BRÓÐUR

Lesa frétt ›MILLJARÐAÆVINTÝRI Á AKUREYRI

Lesa frétt ›BÆJARSTJÓRI TEKUR SELFÍ

Lesa frétt ›SÓLIN SLEIKT

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að Fréttablaðinu hafi tekist í dag að vera bæði með fréttamynd dagsins og fyrirsögn dagsins á forsíðu - óskylt reyndar.
Ummæli ›

...að Guðrún Johnsen hafi farið á kostum um Tortólamál í viðtali við Þóru Arnórsdóttur í Kastljósi í gærkvöldi en Þóra hefði að ósekju mátt láta það koma fram að Guðrún er varaformaður stjórnar Arionbanka sem sumir kalla hrægammabanka.
Ummæli ›

...að Brynja Nordquist flugfreyja og tískudíva sé búin að uppfæra prófílmyndina sína á Facebook.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

 1. MILLJARÐAÆVINTÝRI Á AKUREYRI: Kvikmyndatónlistararmur Menningarfélags Akureyrar hefur fengið risaverkefni þegar samið var við ...
 2. TORTÓLATRYMBILL Á AUSTURVELLI: Auðmaðurinn og fyrrum gjaldkeri Samfylkingarinnar, Vilhjálmur Þorsteinsson, hefur verið virkur í...
 3. HRINGBRAUT FLYTUR Á EIÐISTORG: Fjölmiðlafyrirtækið Hringbraut, sem verið hefur til húsa á jarðhæð Olíshússins svokallaða við Su...
 4. ÓLÍK SÝN Á KVENLEGA FEGURÐ: Ljósmyndarinn Mihaela Noroc hefur ferðast víða um heim og myndað kvenlega fegurð á hverjum stað ...
 5. HARALDUR INGI SLÆR Í GEGN: Í dag var til­kynnt á Vor­komu Ak­ur­eyr­ar­stofu um val á bæj­arlista­manni Ak­ur­eyr­ar 2016-2...

SAGT ER...

...að íslenskur almenningur verði að nota 12 spora kerfi AA-samtakanna til að lifa af. Taka einn dag í einu.
Ummæli ›

...að hart sé sótt að Bessastaðabónda úr Hádegismóum og alvarlegar blikur á lofti.
Ummæli ›

...að aðalfundur Íbúasamtaka Miðborgar verði haldinn í Iðnó, efri hæð, laugardaginn 30. apríl kl. 11:00. Venjuleg aðalfundarstörf og að þeim loknum mun Ólöf Ýr Atladóttir ferðamálastjóri fjalla um ferðamennsku og áhrif hennar á miðborgina. Allir íbúar miðborgarinnar velkomnir og hvattir til að mæta.
Ummæli ›

...að almennt hreinlæti færist í vöxt og nú getur fólk varla lengur farið í matvörubúð án þess að sótthreinsa sig fyrst. Öðruvísi okkur áður brá.
Ummæli ›

Meira...