Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

HÁRSTRÍÐ VIÐ HLEMM

Bartskerinn við Hlemm hefur áhyggjur af því að Tyrki sé farinn að klippa á hárgreiðslustofunni Hársport handan götunnar en hárskerinn á Hárhorninu þar rétt fyrir meðan kærir sig kollóttan.

Við Hlemm hagar því þannig til að þrjár hársnyrtistofur eru svo gott sem á sama blettinum en lengst hefur þar verið Bartskerinn, eilítið við aldur, en fylgist samt með.

Telur hann að Tyrkinn, sem byrjaður er á klippa beint á móti sér á Hársporti, endurspegli þá þróun sem orðið hefur í mörgum Evrópulöndum þar sem Tyrkir hafa eignast og langt undir sig allar rakarastofur.

Í samtali vildi Tyrkinn á hárgreiðslustofunni Hársporti ekki tjá sig en Bartskerann grunar að hann sé vélvirki.

Hárskerinn á Hárhorninu – þriðji aðili málsins – kærir sig kollótan sem fyrr sagði og reytir ekki hár sitt vegna þessa.

Fara til baka


Comments

 1. Er nú tyrkjagudda farin að làta þà vinna líka :)

 2. Tyrkir eru ljómandi klipparar, en enn betri rakarar og snyrta hárvöxt á nefi, augnabrúnum og eyrum í forbifarten, fögnum tyrkja í hár-lausnum!

  1. Konan sem klippir mig í Skeifunni í Reykjavík veitir sömu þjónustu

  2. Samala Tyrkir eru frabærir i harlausnum

ÞETTA ER EKKI DÚKKUHÚS

Lesa frétt ›LÍFEYRISSJÓÐIR Í EINKAVÆÐINGU

Lesa frétt ›HERDÍS OG AMAL CLOONEY

Lesa frétt ›


BÍÓMYND UM JÓHÖNNU

Lesa frétt ›HASS Í KRÓNUNNI – LÍFRÆNT

Lesa frétt ›


LIFANDI TÓNLIST Á TEXASBORGURUM

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að forsíða Séð og Heyrt sé með ferskasta móti þessa vikuna.
Ummæli ›

...að gaman sé að eiga afmæli.
Ummæli ›

...að þessi kona ætti að fá Fálkaorðuna.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

 1. GÁMAFÓLK Í GARÐABÆ: Húsnæðisvandinn tekur á sig ýmsar myndir. Hér er bústaður í gámi með fallegri útidyrahurð, póstlú...
 2. ÁRÁS Á EIR: Tölvudólgar gerðu árás á vefinn eirikurjonsson.is á miðnætti síðastliðna nótt með þeim afleiðingum a...
 3. ILLSKA OG HEIMSKA EIRÍKS: Illska eftir Eirík Örn Norðdahl sló sannarlega í gegn þegar hún kom á Íslandi árið 2012 og hlaut...
 4. RÁÐHERRABÍLL Á UPPBOÐI: Forsætisráðherrabíllinn frá 2004 til 2013 fékk að kenna illa á því í Búsáhaldabyltingunni en hefur...
 5. SVARTA GOSIÐ FELLUR: Sala á svörtu amerísku vatni með kolsýru og sykri dregst saman um 20% í Ameríku. Athyglisverð...

SAGT ER...

...að borist hafi póstur: Innbrotafaraldur er í Garðabæ og sögur sagðar af óhugnanlegum manni sem bankar upp á hjá fólki og sníkir tómar flöskur og dósir. Fundur lögreglu með íbúum í dag, mikið rótað í bílum og farið inn í hús bæði degi til og um nætur í svefnbænum Garðabæ.
Ummæli ›

...að þetta hljóti að vera steindauður markaður.
Ummæli ›

..að þessar vetrarderhúfur hjá Guðsteini á Laugavegi með eyrnaskjóli séu alveg frábærar á 6.900 krónur. Smart í frosti.    
Ummæli ›

...að konur í Bretlandi hafi fitnað vegna þess að þær brenna ekki jafn miklu við heimlisstörf og áður. Daily Express greinir frá.
Ummæli ›

Meira...