Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

HÁRSTRÍÐ VIÐ HLEMM

Bartskerinn við Hlemm hefur áhyggjur af því að Tyrki sé farinn að klippa á hárgreiðslustofunni Hársport handan götunnar en hárskerinn á Hárhorninu þar rétt fyrir meðan kærir sig kollóttan.

Við Hlemm hagar því þannig til að þrjár hársnyrtistofur eru svo gott sem á sama blettinum en lengst hefur þar verið Bartskerinn, eilítið við aldur, en fylgist samt með.

Telur hann að Tyrkinn, sem byrjaður er á klippa beint á móti sér á Hársporti, endurspegli þá þróun sem orðið hefur í mörgum Evrópulöndum þar sem Tyrkir hafa eignast og langt undir sig allar rakarastofur.

Í samtali vildi Tyrkinn á hárgreiðslustofunni Hársporti ekki tjá sig en Bartskerann grunar að hann sé vélvirki.

Hárskerinn á Hárhorninu – þriðji aðili málsins – kærir sig kollótan sem fyrr sagði og reytir ekki hár sitt vegna þessa.

Fara til baka


Comments

 1. Er nú tyrkjagudda farin að làta þà vinna líka :)

 2. Tyrkir eru ljómandi klipparar, en enn betri rakarar og snyrta hárvöxt á nefi, augnabrúnum og eyrum í forbifarten, fögnum tyrkja í hár-lausnum!

  1. Konan sem klippir mig í Skeifunni í Reykjavík veitir sömu þjónustu

  2. Samala Tyrkir eru frabærir i harlausnum

HERNAÐARÁSTAND Á STRÖNDUM VEGNA KVIKMYNDATÖKU

Lesa frétt ›FORINGI ALÞÝÐUNNAR

Lesa frétt ›STJARNA FÆDD Í SKUGGA SJÁLFSVÍGA

Lesa frétt ›FENGU PIZZU MEÐ HÁRI

Lesa frétt ›ÁÆTLUNARFERÐIR SETTAR Á ÍS

Lesa frétt ›NÝTT Á NÝLENDUGÖTU

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að í framhaldi af fréttum um hópuppsagnir í Arionbanka megi bæta einni við en hún er sú að Höskuldur Ólafsson bankastjóri í Arion er tengdasonur Ólafs heitins Skúlasonar fyrrum biskups.
Ummæli ›

...að Karl Th. Birgisson, ritstjóri Herðubreiðar, greini rætur Pírata, steli af þeim glæpnum og eigni Jakobi Frímanni Magnússyni. Sjá Herðubreið hér!
Ummæli ›

...að myndlistarmaðurinn Jón Óskar haldi mikið upp á Verslun Guðsteins á Laugavegi en hefur áhyggjur af nýju sniði: Mér líkar krafturinn Guðsteini þessa dagana en mér sýnist flest vera slim fit. Er ekkert fyrir okkur William Shatner?
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

 1. ÓLÍNA YRKIR UM HRUN SAMFÓ: Margt er fólks og flokka val. Fylking stendur engin keik. Það sundrast fyrst en síðan skal same...
 2. STJARNA FÆDD Í SKUGGA SJÁLFSVÍGA: Inga Sæland frá Flokki fólksins stal senunni í kosningakappræðum kvöldsins í Ríkissjónvarpinu. Henni...
 3. FALIN PERLA Í ÚTHVERFI: Þeir leynast víða veitingastaðirnir á höfuðborgarsvæðinu og hér er einn. Óvenjulegur salur þar se...
 4. HÚSIÐ HANS JÓNSA: Þetta gamla hús Sögufélagsins í Grjótaþorpinu í Reykjavík á stórstjarnan Jónsi í Sigur Rós sem n...
 5. FRAMSÓKN SLÍÐRAR SVERÐIN – LILJA TEKUR VIÐ: Samkvæmt traustum heimildum úr innsta hring Framsóknarflokksins verða flokksmenn neyddir til að ...

SAGT ER...

...að að stjórnmálaforingjarnir Bjarni Benediktsson og Benedikt Jóhannsson séu næstum því bræður því móðir Benedikts, Guðrún Benediktsdóttir, var yngsta systir afa Bjarna, Sveins Benediktsdóttir
Ummæli ›

...að athafnamaðurinn Jón Ólafsson og súperkokkurinn Siggi Hall hafi tekið stöðuna á svölum stórhýsis þess fyrrnefnda á Baldursgötu.
Ummæli ›

...að leilistargagnrýnandinn Jón Viðar Jónsson gefi utanríkisráðherra fimm stjörnur fyrir góðan leik: Lilja Dögg hefur ekki orðið vör við nein átök í Framsóknarflokknum, nema helst í gegnum fjölmiðla. Henni finnst andrúmsloftið í Flokkknum gott og heilnæmt. Segir þetta með bros á vör (í nærmynd) og horfir beint í augun á fréttamaninnum, án þess að blikna eða blána. Pólitískur stórleikur. Fimm stjörnur.
Ummæli ›

...að ofurfyrirsætan Ásdís Rán og ástmaður hennar, Jóhann Wium, hafi verið stórglæsileg á flottum reiðhjólum og í enn glæsilegri reiðhjólabúningum á Hlemmi síðdegis á sunnudaginn. Það stirndi af þeim í haustsólinni og skein af þeim heilbrigði og hamingja.
Ummæli ›

Meira...