Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

HÁRSTRÍÐ VIÐ HLEMM

Bartskerinn við Hlemm hefur áhyggjur af því að Tyrki sé farinn að klippa á hárgreiðslustofunni Hársport handan götunnar en hárskerinn á Hárhorninu þar rétt fyrir meðan kærir sig kollóttan.

Við Hlemm hagar því þannig til að þrjár hársnyrtistofur eru svo gott sem á sama blettinum en lengst hefur þar verið Bartskerinn, eilítið við aldur, en fylgist samt með.

Telur hann að Tyrkinn, sem byrjaður er á klippa beint á móti sér á Hársporti, endurspegli þá þróun sem orðið hefur í mörgum Evrópulöndum þar sem Tyrkir hafa eignast og langt undir sig allar rakarastofur.

Í samtali vildi Tyrkinn á hárgreiðslustofunni Hársporti ekki tjá sig en Bartskerann grunar að hann sé vélvirki.

Hárskerinn á Hárhorninu – þriðji aðili málsins – kærir sig kollótan sem fyrr sagði og reytir ekki hár sitt vegna þessa.

Fara til baka


Comments

 1. Er nú tyrkjagudda farin að làta þà vinna líka :)

 2. Tyrkir eru ljómandi klipparar, en enn betri rakarar og snyrta hárvöxt á nefi, augnabrúnum og eyrum í forbifarten, fögnum tyrkja í hár-lausnum!

  1. Konan sem klippir mig í Skeifunni í Reykjavík veitir sömu þjónustu

  2. Samala Tyrkir eru frabærir i harlausnum

PÓSTUR Á ÞRÍHJÓLI

Lesa frétt ›FORSÆTISRÁÐHERRAFRÚ Í BRJÓSKLOSAÐGERÐ

Lesa frétt ›BINGI SPÁIR Í SPILIN

Lesa frétt ›HINIR BROTTREKNU

Lesa frétt ›FLAUG Í GEGNUM SKOÐUN

Lesa frétt ›MILLIRÍKJASAMNINGUR UM SKÍÐI

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að Óttarr Proppé, foringi Bjartrar framtíðar, sé Pírati í dulargervi.
Ummæli ›

...að nafn starfsmannafélags ASÍ, Alþýðusambands Íslands, sé skammtafað Stasi eins og hin alræmda öryggislögregla Austur-Þýskalands hét og starfsmannafélag Lánasjóðs íslenska námsmanna, LÍN, skammstafi sitt Stalín eins og sá rússneski Jósef hét.
Ummæli ›

...að það styttist í jóladagatölin sem taka á sig ýmsar myndir í Danmörku.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

 1. LILJA PÁLMA KEYPTI HESTAMYND Á SJÖ MILLJÓNIR: Víðfræg hestamynd eftir Louise Matthíasdóttur var slegin athafnakonunni Lilju Pálmadóttur í kvöld á ...
 2. ÞAÐ SEM VANTAÐI Í KASTLJÓSIÐ: Það sem vantaði í Kastljós kvöldsins hjá Ríkissjónvarpinu þar sem fjallað var um játningar Sturl...
 3. FLOKKUR FJÖLSKYLDUNNAR (FÓLKSINS): Inga Sæland hefur komið sem stormsveipur inn í kosningabaráttuna með Flokk fólksins sem virðist ek...
 4. SÖGUR AF GEIRA Á GOLDFINGER: Börn Ásgeirs heitins Davíðssonar, Geira á Goldfinger eins og hann var jafnan nefndur, hyggjast g...
 5. HINIR BROTTREKNU: Hannes Lárusson og Ásmundur Ásmundsson eru meðal skipuleggjenda og listamanna á sýningu sem stendur ...

SAGT ER...

...að Baldvin Jónsson, tengdfaðir Bjarna fjáramálaráðherra, sé ekki ánægður með að Dunkin' Donuts sé búið að opna í Leifsstöð: Æ hvað þetta er nöturlegt að þessi sykurbúlla sé hluti af andliti Íslands. Hvar er metnaðurinn fyrir íslenskum matvælum?
Ummæli ›

...að Össur Skarphéðinsson hafi brugðið sér í klippingu og rakstur hjá Torfa á Hlemmi og þá var haft á orði: Ekki raka af honum allt fylgið.
Ummæli ›

...að listakonan Sól, Sólveig Júlíana Guðmundsdóttir, opni sýningu á verkum sínum í Gallery Orange í Ármúla 4-6 á fimmtudaginn 27. október klukkan 17. Sólveig byrjaði að mála fyrir um það bil sjö árum þegar hún flutti í stærra húsnæði og ákvað að skreyta veggina þar með eigin verkum. Síðan þá hefur heimili hennar verið hálfgert gallerí og hún hefur selt verk sín beint af veggjum heimilisins. Hún hefur meðal annars lært myndlist við Edinborgar háskóla og hefur haldið nokkrar sýningar, meðal annars í Edinborg.
Ummæli ›

...að Laxness hitti oftar en ekki naglann á höfuðið: Ef mann lángar til að drýgja glæpi þá á maður að gera það samkvæmt lögum, því allir höfuðglæpir eru lögum samkvæmir.
Ummæli ›

Meira...