HAPPY Í HORNBJARGSVITA

  Valgeir og Sigrún

  Ástin tekur á sig ýmsar myndir og nú í Hornbjargsvita. Listafólkið Valgeir Skagfjörð og Sigrún Júlía Hansdóttir hafa tekið að sé að leysa vitavörðinn í Hornsbjargsvita af um skeið og þar slá hjörtu þeirra nú í takt við blik vitans í nýfenginni ást þannig að upp lýsir fegurð norðursins.

  Hornbjargsviti
  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinKAFFI UNDIR JÖKLI