HAPPAFENGUR Á HÁVALLAGÖTU

Una og húsið.

“Til leigu er 50 m2 snyrtileg 2ja herbergja kjallaraíbúð í tvíbýli á Hávallagötu frá 1. júní,” segir Una Jóhannesdóttir læknir, búsett í Gautaborg, og heldur áfram:

“Frábærlega staðsett í 5 mínútna göngufæri frá Háskólanum. Eitt svefnherbergi, stofa, eldhús og baðherbergi með sturtu. Sérinngangur. Leigist með ísskáp en annars án húsagna. Óskum eftir leigjanda sem er reyklaus og ábyrgur. Langtímaleiga í boði. Verð 170þ (rafmagn, hiti, vatn og internet innifalið).”

Auglýsing