HANNES HÓLMSTEINN (68)

Afmælisbarnið heitir Hannes Hólmsteinn (68). Og hér er óskalagið:

“Stúlkan frá Ipanema í flutningi Franks Sinatra. Ástæðan er sú, að ég kann vel við mig undir pálmatrjám, með sól á himni og sandinn og sjóinn framundan, en iðandi mannlíf á götum. Það er góð tilbreyting frá mínu góða og friðsæla landi, enda hefur Ísland hvergi verið elskað heitar en í útlöndum.”

Auglýsing