HANNA KATRÍN OG RAGNHILDUR VILJA 96 MILLJÓNIR

  Glæsilegar saman. mynd / visir

  Viðreisnardrottningin Hanna Katrín Friðriksson og eiginkona hennar, Ragnhildur Sverrisdóttir, talskona auðkýfingsins Björgólfs Thor, hafa sett 231 fermetra raðhús sitt í Logalandi í Fossvogi á sölu og vilja 96 milljónir fyrir.

  Sjálfar eru þær að flytja í Þverholtið.

  Í húsinu eru fjögur svefnherbergi, tvær stofur, tvö baðhergi og margir inngangar. Ekkert áhvílandi. Sjáið myndirnar:

  Glæsilegt hús.
  Glæsilegur pallur.
  Glæsileg hönnun.
  Glæsileg borðstofa og stofa.
  Auglýsing