HAMINGJAN GÓÐA!

  Hamingju heimsins er misskipt.

  World of Statistics hefur birt lista yfir óhamingjusömustu þjóðir heims og sýnir að óhamingja er mest í stríðshrjáðum löndum.

  Mesta óhamingjan er í Afganistan. Í öðru sæti er Líbanon. Í þriðja sæti Sierra Leone.

  Ísland er í 135. sæti á óhamingjulistanum (enda á meirihluti þjóðarinnar eigið húsnæði með skuldahala, nýja bíla á lánum, allir kvarta yfir háum greiðslum og helmingur þjóðarinnar yfirgefur landið yfir sumarið.)

  Aðeins Danir og Finnar skáka Íslendingum í hamingju.

  Sjá listann hér.

  Auglýsing