HAMAL OG SHERATAN SKÆRUSTU STJÖRNURNAR Í HRÚTNUM

    Sævar og stjörnurnar.

    Mars fjarlægist en Máni vex á kvöldhimninum. Fyrir ofan Mars eru Hamal og Sheratan, skærustu stjörnurnar í Hrútnum. Báðar eru í um 60 ljósára fjarlægð frá Jörðu og talsvert stærri og skærari en sólin okkar,” segir Sævar Helgi Bragason yfir morgunkaffinu og býður góðan dag.

    Auglýsing