Breski íhaldsmaðurinn og þingmaður á Evrópuþinginu, Dan Hannan, hefur komist að þeirri niðurstöðu á Váfugl, bók Halls Hallssonar um “hrollvekjuna” sem Evrópusambandið sé og verði, sé besta bók sem skrifuð hafi verið á Íslandi síðan Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness kom út – jafnvel betri.
Sagt er...
KAFFISOPINN
Steini pípari sendir myndskeyti:
-
Á stautsnum á Facebook hjá mér, hafði ég skrifað í gríni að ég væri tilbúinn að hitta eldri konur og drekka...
Lag dagsins
ARNALDUR (62)
Glæpasagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason er afmælisbarn dagsins (62). Hann blómstraði seint - en vel. Faðir hans, Indriði G. Þorsteinsson, skrifaði skáldsöguna 79 af stöðinni sem...