HALLDÓR LAXNESS GATA

  Arnór og göturnar tvær.

  Arnór Gunnar sagnfræðinemi var á ferð í Danmörku og gerði sér ferð til að skoða götu sem nefnd er eftir nóbelsverðlaunahafanum Doris Lessing. Og viti menn:

  “Rakst í leiðinni á Halldór Laxness Vej rétt hjá,” segir hann.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSMÁR EN KNÁR (50)