HÆTTUSVÆÐI VIÐ HÁSKÓLANN

    Glódís og Háskólasvæðið í ímynduðum blóma.

    “Háskólasvæðið er í lamasessi vegna framkvæmda á vegum ýmsa aðilla, við Hringbraut er ekki hægt að vera labbandi/hjólandi því göngustígarnir eru farnir. Afhverju í fjandanum er ekki búið að taka eina götuna fyrir gangandi og skilja hina eftir fyrir keyrandi?”  segir Glódís Guðgeirsdóttir, afrekskona í íþróttum.

    Gísli Marteinn sjónvarpsstjarna er sammála: Nákvæmlega! Þetta er búið að vera svona mánuðum saman. Og sannarlega ekki eina dæmið. Það er allt of lítið eftirlit með verktökum og allt of lítið hugsað um gangandi. Hversvegna látið þið þetta viðgangas.”

    Elín Jónasóttir veðurfræðingur bætir um betur: “Helvítis slyslagildran á horni Hringbrautar og Bjarkargötu, búið að taka upp hellur og setja einhverja aumingja keilu – ekkert verið að vinna þarna og ekki búið að ganga frá. Öll hjól, hjólastólar, hlaupahjól og barnavagnar lenda í vandræðum þarna.”

    Auglýsing