HÆGT AÐ MALBIKA 13 KM. FYRIR LISTAMANNALAUNIN

  Jón Trausti Sigurðarson varpar nýju ljósi á listamannalaun.

  “Listamannalaun eru um það bil 600 milljónir á ári. Fyrir þann pening er hægt að malbika um 13 kílómetra,” segir Jón Trausti Sigurðarson lögfræðingur og einn af stofnendum tímaritsins Grapewine:

  “Ef við hættum að greiða listamannalaun og malbikum í staðinn hringveginn fyrir 600 milljónir á ári, þá kæmumst við hringin árið 2120. Fullt af peningum.”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…