HÆGINDASTÓLL FYRIR HEIMILISLAUSA

    Þessum hægindastól hefur verið komið fyrir utandyra í portinu á bakvið verslun Víðis á Hringbraut í Reykjavík.

    Þarna geta heimilislausir slakað á fyrir jólin á meðan borgaryfirvöld finna lausn á vanda þeirra.

    Með fylgir yfirbyggð dráttarkerra sem hægt er að skríða inn í þegar allt um þrýtur.

    Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík verða næsta vor, 26. maí.

    Auglýsing